Dataset Viewer
Auto-converted to Parquet Duplicate
audio_id
string
audio
audio
normalized_text
string
000000-00000000-00003000-1-1
svo var nú höfðuð þið sýslumann var það ekki gengu sögur nokkrar af honum já það var sýslumaður í arnarholti hann hét sigurðu þórðarson
000000-00000000-00003000-2-1
hann var tiltölulega
000000-00000000-00003000-2-2
séra guðmundur
000000-00000000-00003000-3-1
því mér datt alltaf í hug stríðalið naut þegar ég sá hann svo digur var hann um bumbuna en hann var stuttur
000000-00000000-00003000-4-1
mjög klofstuttur
000000-00000000-00003000-5-1
þykkhaus
000000-00002500-00005500-1-1
og ákaflega svíradigur
000000-00002500-00005500-2-1
ekki góðmannlegur
000000-00002500-00005500-3-1
hann var mjög mikils virtur sem yfirvald enda var hann sniðugur að
000000-00005000-00008000-1-1
koma sínum málum eða þeim málum sem hann tók fyrir í gegn og
000000-00005000-00008000-2-1
og sparaði ekki að dæma
000000-00005000-00008000-3-1
aumingja sauðaþjóf til langrar tukthúsvistar
000000-00005000-00008000-4-1
það fór þannig fyrir einum
000000-00005000-00008000-5-1
af þeim sem eiginlega höfðu ekki stolið sauð
000000-00007500-00010500-1-1
heldur hirt hræ af sauð
000000-00007500-00010500-2-1
hann fékk tveggja ára
000000-00007500-00010500-3-1
fangelsisvist
000000-00007500-00010500-5-1
varð að segja sig til sveitar
000000-00007500-00010500-6-1
annað skiptið
000000-00010000-00013000-1-1
því miður á sama heimili þá var kærður þar heyþjófnaður heystuldur
000000-00010000-00013000-2-1
og það var mjög örðugt að sanna
000000-00010000-00013000-3-1
heystuld á sambýlismann þess sem kærði
000000-00010000-00013000-4-1
því það var eðlilega ekki
000000-00012500-00015500-1-1
einhver í heytugl hefði náð úr stálinu þar sem þar sem það var
000000-00012500-00015500-2-1
hérna hvað er það nú heyið heysting
000000-00015000-00018000-1-1
sönnunargagn þá tók þessi bóndi sig til og lét gera vefja saman hey
000000-00015000-00018000-2-1
smá heytuggur og stakk
000000-00015000-00018000-2-2
voru eins og lykkjur sem komu þarna inn í stálið það bar lítið á þeim
000000-00017500-00020500-1-1
og þetta komst einhvern tíman upp að það var gert eitt skipti
000000-00017500-00020500-2-1
aumingja maðurinn var nú heldur einfaldur sem var fyrir þessu að að vera kærður fyrir
000000-00017500-00020500-3-1
þjófnað heyþjófnað
000000-00017500-00020500-4-1
hann stóð alltaf við það sama að hann hefði
000000-00017500-00020500-4-2
eða
000000-00020000-00023000-1-1
sambýlismanni
000000-00020000-00023000-2-1
þá gerast þau undur sem mér mér þykir ákaflega einkennilegt
000000-00020000-00023000-3-1
núna þegar ég hef nú séð og heyrt ýmislegt og unnið á
000000-00020000-00023000-4-1
skrifstofu hjá sýslumönnum og og lögfræðingum
000000-00020000-00023000-5-1
að tvær telpur á þessu heimili eru kallaðar til vitnis en þær
000000-00022500-00025500-1-1
eru of ungar til þess að sverja
000000-00022500-00025500-2-1
það er beðið með málið eftir því að þær fermist
000000-00022500-00025500-3-1
þá eru þær látnar sverja það að þær hafi séð þennan sambýlismann fara inn í tóftina
000000-00022500-00025500-4-1
og svo sáu þær ekki meira
000000-00025000-00028000-1-1
í tukthús og sendur þangað
000000-00025000-00028000-2-1
en þetta hittist svo á að árið nítján hundruð og sjö kom hingað kristján áttundi danakonungur
000000-00025000-00028000-3-1
hann náðaði þessa fanga þar á meðal þennan mann
000000-00025000-00028000-4-1
ég þekkti þessar stúlkur
000000-00027500-00030500-1-1
þessar ungu stúlkur og kynntist þeim nokkru seinna og þá segi ég við þær
000000-00027500-00030500-2-1
voru þið alveg vissar um það að hann hefði stolið heyinu þessi maður
000000-00027500-00030500-3-1
nei sögðu þær hvorug þeirra var viss um það hvers vegna sóruð þið þá við héldum það
000000-00030000-00033000-1-1
en það var annar maður sem gerði það hann átti heima hinum megin
000000-00030000-00033000-2-1
þetta er aðeins einkaviðtal við mig
000000-00030000-00033000-3-1
smákrakka þær voru nokkrum árum eldri en ég mörgum árum nokkrum árum eldri
000000-00030000-00033000-4-1
þetta fannst mér nú dálítið hefur mér alltaf fundist undarleg réttarhöld og undarlegir dómar
000000-00032500-00035500-1-1
en þeir voru margir í þá daga það er alveg satt á hvaða bæ var þetta
000000-00032500-00035500-2-1
á ég að segja það
000000-00032500-00035500-3-1
er þessi maður þessi einar varð að fara í tukthúsið
000000-00032500-00035500-4-1
hann var dæmdur og hann gat ekkert hann gat enga vörn sér veitt
000000-00035000-00038000-1-1
er dæmdur til betrunarhúsvinnu fleiri ára líklega
000000-00035000-00038000-2-1
þá leysist upp heimilið eðlilega
000000-00035000-00038000-3-1
en hitt heimilið það leysist líka upp það var tvíbýli
000000-00035000-00038000-4-1
þá er það þuríður á svarbóli amma mín
000000-00035000-00038000-5-1
sem jón foss sagði um að hefði verið ágætasta kona í borgarfirði
000000-00037500-00040500-1-1
hún tók
000000-00037500-00040500-2-1
konu hans og tvö börn
000000-00037500-00040500-3-1
heldur tók hún líka í fóstur dóttur hins bóndans sem átti
000000-00037500-00040500-4-1
gat aldrei unnið sjá fyrir sér eftir að hann var dæmdur sjálfur í tukthús
000000-00037500-00040500-5-1
og
000000-00040000-00043000-1-1
dóttur hans alveg upp og tvær
000000-00040000-00043000-2-1
já eina eða tvær
000000-00040000-00043000-2-2
heimilið leystist upp
000000-00040000-00043000-3-1
svo þegar maðurinn kemur úr tukthúsinu hafði verið náðaður í seinni part sumars nítján hundruð og sjö
000000-00042500-00045500-1-1
í ágústmánuði þá tók hún hann líka
000000-00042500-00045500-2-1
hún var þá búin að taka þarna hjón með tvö börn
000000-00042500-00045500-3-1
eina fósturdóttur af hinu heimilinu og svona um tíma
000000-00042500-00045500-3-2
stundarsakir aðra
000000-00042500-00045500-4-1
þessu fólki kom öllu prýðilega saman í raun og veru var ekkert athugavert við þetta
000000-00042500-00045500-5-1
þarna var bara gerður að mér liggur við að segja úlfaldi úr mýflugu og saklaus maður
000000-00045000-00047467-1-1
það sagði sagði hann mér og ég hafði því þetta eina til sönnunar að systirin sagði mér það nei það var ekki hann
000000-00045000-00047467-2-1
það var annar maður hann átti heima hinum megin við ána en ég ætla ekki að nefna hann
000000-00045000-00047467-3-1
000001-00000000-00003000-1-1
í eldhúsinu á hala að kvöldi tólfta júlí nítján hundruð
000001-00000000-00003000-2-1
og áttatíu steinþór þórðarson segir frá
000001-00000000-00003000-3-1
já já það var einu sinni ungur maður að hjálpa konu á hestbak
000001-00000000-00003000-4-1
en ég
000001-00000000-00003000-4-2
minnir helst að það vera þura í garði
000001-00000000-00003000-5-1
heldur en skáld rósa en það var að minnsta kosti gott skáld
000001-00002500-00005500-1-1
sem að þarna var annars vegar
000001-00002500-00005500-2-1
og henni finnst að hann fari eitthvað klaufalega að þessu
000001-00002500-00005500-3-1
ætlaði að taka sig aftan frá og setja sig í söðulinn
000001-00002500-00005500-4-1
og segir
000001-00002500-00005500-5-1
það má finna að þú ert ungur og þessu óvanur frjálsari tel ég fremri veginn farðu
000001-00005000-00008000-1-1
ekki að mér þarna megin
000001-00005000-00008000-3-1
hvað hérna
000001-00005000-00008000-4-1
lofa mér að heyra
000001-00005000-00008000-5-1
fyrsta sem fyrsta atómskáldið í sveitinni orti nei sem hefur verið ort hér í austur skaftafellssýslu
000001-00005000-00008000-6-1
og hann er sjálfsagt faðir að
000001-00007500-00010500-1-1
því fyrsta sem að sagt er í því orði hann segir
000001-00007500-00010500-2-1
laugu bíldur rekin á fjall
000001-00007500-00010500-3-1
til þess að éta jurtir og grös
000001-00007500-00010500-4-1
svo hann verði stór og feitur
End of preview. Expand in Data Studio

Gamli: Icelandic Oral History Corpus (a.k.a. ismus)

Gamli is an ASR corpus for Icelandic oral histories, the first of its kind for this language, derived from the ethnographic collection of the Árni Magnússon Institute for Icelandic Studies (available on ismus.is) and is the result of collaboration between that same institute and the Icelandic language technology company Tiro. The corpus contains 146 hours of transcribed audio broken down into:

Training set:

  1. ∼ 102 hours from optical character recognition (OCR) of previous transcriptions of interviews in various formats.
  2. ∼ 35 hours of new transcriptions (post-edited from ASR output).

Test set:

  1. ~ 9 hours manually reviewed, corrected and annotated with speaker ID and time alignments in the annotation tool ELAN. This data originally came from optical character recognition (OCR) of previous transcriptions of interviews in various formats. The test set contains recordings with 10 speakers, 5 women and 5 men, plus the interviewers (4 men).

The corpus contains 210 unique speakers, 90 women and 120 men (plus the interviewers: 14 men and 1 woman), but the total audio length with each individual speaker varies quite a lot with three men accounting for one third of the entire data. The age ranges from 38 to 99, but most of the speakers are 60+ (94.8%) and the average age of the speakers is 77 years. This ratio is unprecedented in all existing corpora for Icelandic speech (cf. 4.8% of speakers in Samrómur are 60+) and makes Gamli an important addition to that collection.

Further description of the corpus can be found in the following paper published in the Nodalida 2023 proceedings: https://aclanthology.org/2023.nodalida-1.59/

Upprunalega birt á: http://hdl.handle.net/20.500.12537/315

[ÍSLENSKA] Gamli er talmálheild sem byggir á upptökum sem hýstar eru á vefnum ismus.is og eru úr þjóðfræðisafni Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræðum. Talmálheildin er afrakstur samstarfsverkefnis milli Árnastofnunar og íslenska máltæknifyrirtækisins Tiro og hefur að geyma 146 klukkustundir af upptökum sem skiptast í:

Þjálfunargögn:

  1. ∼ 102 klst. af ljóslesnum uppskriftum sem til voru á ólíku formi í þjóðfræðisafni Árnastofnunar.
  2. ∼ 35 klst. af nýjum uppskriftum sem voru yfirfarnar eftir talgreiningu.

Prófunargögn:

  1. ∼ 9 klst. af þjálfunargögnum sem voru unnin í forritinu ELAN. Þar eru 10 viðmælendur, 5 konur og 5 karlar, auk spyrla (4 karlar). Þessi gögn byggja einnig á ljóslesnum uppskriftum sem til voru í þjóðfræðisafni Árnastofnunar.

Í málheildinni allri eru 210 viðmælendur, 90 konur og 120 karlar (auk spyrla: 14 karlar og 1 kona), en heildarlengd efnis með hverjum viðmælanda er mislangt og skera þrír karlar sig sérstaklega úr því að þeir eiga samanlagt um þriðjung efnisins. Aldur viðmælenda er á bilinu 38 til 99, en langflestir eru eldri en 60 ára eða um 94,8% og meðalaldur þeirra er 77 ár. Þetta háa hlutfall eldri viðmælenda er langtum hærra en í þeim íslensku málheildum sem þegar eru til (sbr. að einungis 4,8% eru eldri en 60 ára í Samrómi) og er Gamli því mikilvæg viðbót í safnið.

Nánari lýsingu á gögnunum má finna í grein sem birtist í ráðstefnuriti Nodalida 2023: https://aclanthology.org/2023.nodalida-1.59

Originally published at: http://hdl.handle.net/20.500.12537/315

Downloads last month
28